Fleiri leigubílastæði í miðborginni? ... Það er þá væntanlega því ekkert til fyrirstöðu að afnema haftir á útgáfu leigubílaleyfa í Reykjavík og taka eitt lítið hænuskref út úr einkabílismanum?
Ný leigubílastæði í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.12.2007 | 17:40 | Facebook
Athugasemdir
Hjartanlega sammála. Svo lengi sem fólk hefur réttindi til að flytja fólk gegn gjaldi þá á það að geta hafið leigubílaakstur eins og hvern annan verslunar- eða þjónusturekstur. Þetta er fáránlegt sérleyfisskipulag sem er lönguúrelt.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 19.12.2007 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.